Steinbrot-Kjarnabor  Vélavinna og viðhald bygginga í yfir 20 ár!

Niðurbrot (niðurrif) mannvirkja er okkar fag. Sérfræðingar í múr- og stein. Sala á byggingarvörum . Áhugi, kraftur, þekking og reynsla. 

Traust þjónusta

Niðurbrot mannvirkja

Niðurbrot (niðurrif) mannvirkja í yfir 20 ár. Vönduð vinnubrögð. 

Steinsögun og viðhald

Sögum út fyrir gluggum, hurðum, gólfhitalögnum, steinslípun o.fl.

Múr- og málningarvinna

Múrviðgerðir, málningarvinna og almennt viðhald bygginga.

Það helsta um Steinbrot – Kjarnabor

Starfsfólk okkar hefur yfir 20 ára reynslu í niðurbroti (niðurrif) húsa og  annarra mannvirka. Sérfræðingar í að flota gólf, steinsögun, fræsing, kjarnaborun, gólfhitalögnum, múrvinnu ásamt allmennu viðhaldi húsa og annarra mannvirkja. Höfum mikla reynslu í jarðvinnu, gröftur, jöfnun lóða o.fl. Tekið þátt í fjölda stórra byggingaverkefna á íslandi.   

Ef saga þarf úr veggjum, loftum eða gólfum erum við rétti aðilinn. Sögum út fyrir hurðum, gluggum, hitalögnum eða nánast hverju sem er. Þegar um stein- eða múrvinnu er að ræða erum við rétti aðilinn í verkið.

Hjá Steinbrot hefur alltaf verið mikill metnaður fyrir góðu skipulagi. Við förum yfir teikningar, hlutum, gefum ráðleggingar og skipuleggjum verkið frá a til ö með viðskiptavinum okkar. Nýbyggingar, jarðvinna og viðhald húsa eða annarra mannvirkja þarf gott skipulag. Góð samvinna,  vinnuskipulag og vönduð vinna, stuðla að hagkvæmara og betra verki.

Viðskiptavinir okkar fá Weberfloor Flow Plus flot o.fl. gæða byggingavörur á góðu verði. Rétt efni og tækjabúnaður er mjög mikilvægur, þar nýtist þekking okkar og áratuga reysla viðskiptavinum okkar mjög vel.

Aðeins það besta fyrir þig

9

Niðurbrot mannvirkja og aðrar framkvæmdir

Við tökum tillit til umhverfis okkar hvort sem um ræðir niðurbrot (niðurrif) mannvirkja, grafa, frágang á lóðum, viðhald á húsum og aðar framkvæmdir. Lágmörkum hávaða, göngum vel um og tökum til eftir okkur. Reynsla við framkvæmdir og frágang skiptir miklu máli. 

9

Nýjasta tækni og þekking

Tækjakostur Steinbrots er góður og þekking á nýjustu tækni við framkvæmdir mikil. Það gefur okkur og viðskiptavinum okkar forskot hvað varðar gæði og gang verka. Vanir stórum vinnuvélum, t.d. gröfum og krönum.

9

Góð og örugg vinnubrögð

Reynsla og þekking er mikil hjá eigendum og starfsfólki þegar kemur að niðurbroti (niðurrif), jarðvinnu, steinsögun, steinslípun, kjarnaborun, gólfhitalögnum, flotun gólfa, múr- og málningarvinnu. Niðurrif, almennt viðhald mannvirkja í yfir 20 ár skilar sér til viðskiptavina. 

Steinbrot ehf. Viðhald bygginga og annarra mannvirkja

Yfir 20 ár í þjónustu

Yfir 4000 stór og smá verkefni

“Viðskiptavinir eru í fyrirrúmi hjá okkur. Við leggjum mikinn metnað í að gera hlutina vel og nota ávalt gæða efni og góð tæki”

Antonio (Tony) / Steinbrot-Kjarnabor

Fáðu verð í efni og vinnu 🙂

Verkefni og vinna.

+ 354 777 2242

steinbrot@steinbrot.is

Verð í vörur og verk, efni og vinna.

Laugavegi 178, 105 Rvk., 3. hæð t.h.

+ 354 696 3436

verk@steinbrot.is