Steinbrot – Kjarnabor steinsögun, flotun, …
Niðurrif bygginga og annarra mannvirkja, steinsögun, steinslípun, fræsing fyrir hitalögnum og hitalagnir í gólf, flotun gólfa, múr, flísar, kjarnaborun, almennt viðhald húsa og steinsteyptra mannvirkja. Öll almenn vélavinna, jarðvinna og frágangur á lóðum. Fáðu gæða flotefni á gólf, flísar o.fl. hjá fagmönnum.
Traust þjónusta
Mikil reynsla og vönduð vinnubrögð
Áratuga reynsla, fjölbreytt verkefni við vélavinnu, jarðvegsvinnu og niðurrif (niðurbrot) húsa og annarra mannvirkja. Gæða vinna af reynslumiklum fagmönnum.
Múr, flísalögn, steinsögun, steypuvinna o.fl.
Steinsögun, steinbrot, niðurrif, kjarnaborun, múr, flotun gólfa, hitalagnir, slípun, veggir og frágngur á byggingum og viðhald fasteigna, áratuga reynsla.
Gæða flot, flísar og gólfefni
Við seljum gæða flot, flísar og aðrar byggingavörur á góðu verði. Granít náttúruflísar og SM Quartz í fjölda lita og áferða, gæði í gegn sem endast.
Leitaðu ekki lengra, hafðu samband strax
Við aðstoðum þig með krefjandi verkefni og miðlum af áratuga reynslu við byggingaframkvæmdir.
Vantar þig verð í vélavinnu og viðhald?
Yfir 20 ára reynsla í vélavinnu, flota gólf, kjarnaborun, steinsögun, gólfhitalagnir …
Víðtæk reynsla og þekking á niðurrifi bygginga ásamt almennri vélavinnu. Fræsking fyrir hitalögnum og flotun gólfa, steinsögun, flísalögn, kjarnaborun, allmennt viðhaldi húsa og annarra mannvirkja, nýtist viðskiptavinum okkar vel. Steinbrot – Kjarnabor er einnig vel búið tækjum og selur gæða flotefni, sement, flísar og byggingarefni á mjög góðu verði.
Ef saga þarf úr veggjum eða gólfum erum við rétti aðilinn. Sögum út fyrir hurðum, gluggum, hitalögnum eða nánast hverju sem er. Þegar um stein eða múr er að ræða erum við sérfræðingar. Hreinsum af gömlu flísarnar og fjarlæjum. Við byggum upp nýtt og gerum það vel og vandlega á hagkvæman hátt. Fáðu verð í heildar verkið hjá okkur með efni og vinnu. Fáðu gæða byggingarefni á góðu verði hjá Steinbrot.
Vörur til nýbygginga, viðhald húsa eða annarra mannvirkja. Við útvegum byggingarefni og framkævmum verkið, heildar þjónusta, efni og vinna. Tímaáætlun og vinnuskipulag í íbúðabyggð skiptir miklu máli svo ekki verði meira rask eða truflun en nauðsynlegt er. Láttu fagmenn sjá um verkið.
Rétt efni og tækjabúnaður er mjög mikilvægt fyrir endingu og gæði verka. Gæða efni og vinna á einum stað, fáðu heildarverð í verkið með efni og vinnu. Þekking okkar og yfir 20 ára reysla nýtist hér mjög vel.
yfir 20 ár í þjónustu
yfir 4000 stór og smá verkefni
Vélavinna, steinsögun og viðhald húsa í yfir 20 ár
Steinsögun og hitalagnir
Steinsögun, fræsing og hitalagnir í gólf ásamt flotun og frágangi gólfa. Múrvinna og viðhald fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir í yfir 20 ár segir sína sögu. Gæði og góð þjónusta er okkar aðalsmerki.
Vélavinna, niðurrif bygginga
Steinbrot hefur áratuga reynslu við vélavinnu, niðurrif húsa og annarra mannvirkja og á þeim tíma þjónustað stofnanir og sveitafélög. Góð skilvirk vinnubrögð, mikil reynsla og góður frágangur.
Múr- og málningarvinna
Almennt viðhald húsa og annarra bygginga í yfir 20 ár. Steinsögun, hitalagnir í gólf, sprunguviðgerðir, múr- og málningarvinna er okkar fag. Traust og góð vinna sem dugar þegar á reynir.
Vélavinna, jarðvinna, flísalögn, kjarnaborun, fræsing, steinsögun, múrviðgerðir, gólfhitalagnir, flotun gólfa og almennt viðhald bygginga í yfir 20 ár
Steinbrot – Kjarnaborun, sér um niðurbrot (niðurrif) bygginga og annarra mannvirkja. Vélavinna, jarðvegsvinna, flísalögn, kjarnaborun, fræsing, steinsögun, múrviðgerð, gólfhitalagnir, flotun gólfa og almennt viðhald húsa. Almenn jarðvinna, grafa fyrir lögnum, grafa grunna, jafna lóðir o.fl. Láttu fagmenn með yfir 20 ára reynslu sjá um verkin.
Hafðu samband:
verk@steinbrot.is
Vinnum saman að góðu verki
Við vinnum náið með viðskiptavinum okkar að því að gera hlutina vel og vandlega svo allir geti verið ánægðir með vel unnið og vandað verk. Gott verk er gulli betra.
Er hægt að fá ráðgjöf, efni, vinnu og verðáætlun hjá Steinbrot?
Steinbrot – Kjarnabor veitir ráðgjöf, gerir verðáætlanir og föst verðtilboð í flest verk sem lýtur að vélavinnu, jarðvegsvinnu og niðurbroti (niðurrif) húsa og annarra mannvirkja. Viðhaldi og endurbótum, endurbyggingu, flotun gólfa eða jarðvinnu við grunna, lagnir, lóðir o.fl. Einnig útvegum við gæða flotefni, flísar, náttúrustein og byggingarefni á góðu verði. Hægt er að fá heildarverð í verkið með gæða flotefni fyrir gólfin hjá okkur. Við erum sjérfærðingar í að flota gólf og sjáum um nýbyggingar sem og viðhald eldri húsa. Útvegum gæða flotefni með trefjum í heildsölu, flísar, náttúrustein o.fl. byggingarefni fæst hjá okkur. Sérpantanir og innflutningur á byggingavörum.
Tekur Steinbrot að sér múrviðgerðir og viðhald á iðnaðarhúsnæði?
Steinbrot – Kjarnabor tekur að sér hver skonar viðhald á íbúðar- og iðnaðarhúsnæði ásamt öðrum mannvirkjum eftir því sem við á. Við erum með góðan tækjakost til flestra viðahldsverka og útvegum gæða efni á góðu verði. Sjá t.d. SM Quartz flísar og borðplötur.
Hvað sérhæfir Steinbrot sig í varðandi viðhald íbúðarhúsa?
Steinbrot – Kjarnabor sérhæfir sig í fræsingu, ísetningu hitalagna og flotun gólfa með gæða flotefni, niðurbroti, steinsögun, kjarnaborun og almennu viðhaldi íbúðarhúsnæðis. Að því sögðu erum við einstaka reynslu og þekkingu í steinsögun og erum með mjög góðan tækjabúnað fyrir steinsögun, fræsingu fyrir gólfhitalagnir og lagningu á gólfhitalögnum, flotun og frágangi gólfa. Umsjón og utanumhald á framkvæmdum varðandi viðhald á íbúðar- og iðnaðarhúsnæði er okkar fag. Hafðu samband við Steinbrot – Kjarnabor, fáðu ráðgjöf og áætlun á viðhaldi, með eða án gæða flotefna á gólfin, flísar, borðplötur, náttúrusteinn og annað byggingarefni. Þú villt hafa allt í góðu lagi þegar kemur að vinnu við undirlagi fyrir gólfefnið, slétt gólf, gæða efni og ekki síst gæða vinnu. Skoðaðu gæða SM Quartz flísar og borðplötur, frábær hönnun.
Sagið þið út fyrir gluggum og hurðum á útveggi húsa?
Þar sem Steinbrot – Kjarnabor er með mjög góðan tækjabúnað til steinsögunar er það hentugt verk fyrir okkur að saga út fyrir gluggum og hurðum á útveggi. Að saga út úr múrveggjum og hverskonar múrvinna almennt, eru verk sem henta starfsemi Steinbrot mjög vel. Okkar mikla reynsla í steinsögun (yfir 20 ár) skilar viðskiptavinum vönduðu og vel unnu verki. Frágangur er einnig okkar fag svo þú þarft ekki að fá marga aðila að verkinu til þess að saga út og ganga frá gluggum og hurðum í húsið. Útvegum og seljum byggingarefni og tæki í úrvali á góðu verði.
Við viljum endurnýja gólf og fá gólfhita, gerir Steinbrot slíkt?
Að endurnýja gömul gólf eða setja gólfhitalagnir í ný gólf er okkar fag. Heildar umsjón og framkvæmd á því að fræsa fyrir gólfhitalagnir, flota og flísaleggja gólf í yfir 20 ár, skapar mikla þekkingu og reynslu sem nýtist vel til að klára þau verk sem Steinbrot – Kjarnabor tekur að sér. Að fjarlægja eldra gólfefni, fræsa út fyrir gólfhitalögnum, lejgga og tengja hitalagnir, flota gólf (við seljum og notum ávallt gæða flotefni sem endist) ásamt því að leggja gólfefni eins og flísar, parket eða annað, er ekki einfalt verk og krefst þekkingar og reynslu. Steinbrot gerir þetta vel, í samráði við eiganda, skipuleggur og heldur utan um framkvæmdina frá upphafi til enda.
Tekur Steinbrot að sér niðurrif á húsum og öðrum mannvirkjum
Steinbrot – Kjarnabor hefur áratuga reynslu í vélavinnu, jarðvegsvinnu, niðurbroti (niðurrif) húsa og annarra mannvirkja. Maðal annars séð um og framkvæmt niðurbrot (niðurrif) skóla, leikskóla, stofnana og annarra mannvirkja fyrir Reykjavíkurborg, ásamt öðrum fjölbreyttum verkefnum. Gröftur fyrir lögnum, lóðum, grunnum o.fl. í yfir 20 ár, vinna með gröfur og stór tæki eru okkur sem leikur einn. Við fjalægjum allt efni og göngum vel frá eftir okkur.
Ánægðir viðskiptavinir eru okkur allt
“Mín helsta eftirsjá er að hafa ekki fundið Steinbrot fyrr til að sjá um viðhald og steinsögun fyrir mig. Þeir eru vandvirkir, sanngjarnir í verði og fjarlægja múrbrotin.”
“Það eru margir á markaðnum að sjá um múrbrot, saga úr veggjum fyrir hurðum og gluggum og leggja hitalagnir í gólf en fáir með svo mikla reynslu og þekkingu. Takk fyrir mig.”
“Þessir menn eru snillingar! Ekkert verk er of stórt eða smátt fyrir þessa reynslubolta. Ég mæli eindregið með þeim. Góð gólfhitalögn í planið og allt húsið, alger snilld.”


